Knaparáð

Knaparáð Meistaradeildar í hestaíþróttum er skipað liðstjórum allra liðanna átta. Það hefur með höndum að vaka yfir hagsmunum knapa er varðar leikreglur og framkvæmd mótaraðar Meistaradeildar í hestaíþróttum. Ef mótsstjórn er kölluð saman á mótsstað hefur fulltrúi úr knaparáði heimild til að sitja þann fund með tillögurétt.

Knaparáð 2018  er skipað eftirfarandi knöpum:Hinrik Bragason
hestvit@simnet.is

Sigurbjörn Bárðarson
friidast@diddi.is

Sigurður Vignir Matthíasson
info@ganghestar.is

Viðar Ingólfsson
tumi@tumi.is

Þórdís Erla Gunnarsdóttir
hrafn802tinna@hotmail.com

Guðmar Þór Pétursson
gudmar@fakasel.is


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.