Liðin

Auðsholtshjáleiga / Horse export

Lið Auðsholtshjáleigu hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en það sigraði liðakeppnina í fyrsta skiptið árið 2016. Fyrstu tvö árin var það eingöngu skipað konum en nú er það blandað. Þórdís Erla Gunnarsdóttir er liðsstjóri sem fyrr en aðrir liðsfélagar eru Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Ásmundur Ernir Snorrason,...

Lesa meira

Ganghestar / Margrétarhof / Equitec

Lið Ganghesta/Margrétarhofs hét hér áður Ganghestar/Málning en breytti um nafn árið 2015. Liðsmenn í þessu liði eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, og Edda Rún Ragnarsdóttir ásamt Reyni Erni Pálmasyni, Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur og Ragnhildi Haraldsdóttur. Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, starfar á F&aacut...

Lesa meira

Gangmyllan

Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Olil Amble, Elin Holst, Sigurður Sigurðarson og Ævar Örn Guðjónsson.   Bergur Jónsson, liðsstjóri, hefur verið viðloðandi hestamennsku frá barnæsku.  Hann er frá Ketilsstöðum og hefur verið áberandi í keppni í áratugi. Hann hefur s...

Lesa meira

Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær

Liðið Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær er að mestu óbreytt frá því í fyrra en ein breyting var gerð á liðinu. Jóhanna Margrét Snorradóttir er komin í liðið, í stað Ragnars Tómassonar. Aðrir liðsmenn eru heiðurshjónin Hinrik Bragason og Hulda Gústafsdóttir ásamt Gústafi Ásgeiri Hinrikssyni og Ólafi Brynjari Ásgeirssyni....

Lesa meira

Hrímnir / Export hestar

Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012. Lið Hrímnis endaði í öðru sæti í liðakeppninni 2011. Skipun liðsins er svipuð og í fyrra en Helga Una Björnsdóttir er komin ný inn í liðið í staðinn fyrir Freyju Amble Gísladóttur. Viðar Ingólfsson, liðsstjóri, stundar tamningar og þj&a...

Lesa meira

Lífland

Lífland tók fyrst þátt í deildinni árið 2018 og sigruðu liðakeppnina sama ár. Knaparnir eru nánast þeir sömu og í fyrra en Hanna Rún Ingibergsdóttir kemur ný inn í liðið. Aðrir liðsmenn eru; Davíð Jónsson, Sigursteinn Sumarliðason, Guðmundur Björgvinsson og Jakob S. Sigurðsson.  Guðmundur Björgvinsson, liðstjóri, er tamningama...

Lesa meira

Top Reiter

Lið Top Reiter hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árin 2012, 2013, 2014 og 2017. Top Reiter liðið er nokkuð breytt frá því í fyrra en Teitur Árnason, Árni Björn Pálsson og Matthías Leó Matthíasson eru enn í liðinu en með þeim í vetur verða þau Eyrún Ýr Pálsdóttir og Konráð Valur Sveins...

Lesa meira

Torfhús

Fyrsta árið sem liðið tekur þátt í deildinni en liðstjóri er Sigurbjörn Bárðason en aðrir meðlimir eru Agnes Hekla Árnadóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang og John K. Sigurjónsson. Öll hafa þau áður tekið þátt í deildinni fyrir utan Arnar Bjarka Sigurðsson en þetta er fyrsta árið hans.  Sigurbjörn Bárðarson, liðstjóri,&n...

Lesa meiraFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á stöð 2 sport - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Áskrift Stöð 2 Sport Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.