Liðin

Auðsholtshjáleiga / Horseexport

Lið Auðsholtshjáleigu hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en það sigraði liðakeppnina í fyrra í fyrsta skiptið. Fyrstu tvö árin var það eingöngu skipað konum en nú er það blandað. Liðið hefur sett svip sinn á deildina með prúðmannlegri framkomu og glæsilegri reiðmennsku. Örlitlar breytingar hafa átt sér stað á liðinu fr&...

Lesa meira

Ganghestar / Margrétarhof

Lið Ganghesta/Margrétarhofs hét hér áður Ganghestar/Málning er breytti um nafn árið 2015. Liðsmenn í þessu liði eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, og Edda Rún Ragnarsdóttir ásamt Reyni Erni Pálmasyni, Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur og Hans Þór Hilmarssyni. Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, starfar á Fá...

Lesa meira

Gangmyllan

Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Daníel Jónsson, Elin Holst, Freyja Amble Gísladóttir og Ævar Örn Guðjónsson.   Bergur Jónsson, liðsstjóri, hefur verið viðloðandi hestamennsku frá barnæsku.  Hann er frá Ketilsstöðum og hefur verið áberandi í keppni í...

Lesa meira

Heimahagi

Lið Heimahaga tók fyrst þátt í Meistaradeildinni árið 2013. Liðið er nokkuð breytt frá því fyrra en Ísólfur Líndal Þórisson og Ævar Örn Guðjónsson hafa yfirgefið liðið en í stað þeirra eru Sigurður Óli Kristinsson sem var í liði Hrímnis/Export hesta í fyrra og Sigursteinn Sumarliðason sem kemur nýr inn í deildina eftir n...

Lesa meira

Hestvit / Árbakki / Svarthöfði

Liðið Hestvit / Árbakki / Svarthöfði er að mestu óbreytt frá því í fyrra en ein breyting var gerð á liðinu. Gústaf Ásgeir Hinriksson hefur yfirgefið liðið og í stað hans kemur Guðmundur F. Björgvinsson. Guðmundur tók lengi þátt í deildinni en ákvað í fyrra að taka ekki þátt. Guðmundur hefur nú snúið aftur og komin í...

Lesa meira

Hrímnir / Export hestar

Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012. Lið Hrímnis endaði í öðru sæti í liðakeppninni 2011. Skipun liðsins er þó nokkuð breytt en Sigurður Óli Kristinsson og Ólafur Andir Guðmundsson eru báðir hættir í liðinu en í staðinn eru komin Helga Una Björnsdóttir og Kári Steinsson. Aðrir li&et...

Lesa meira

Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi

Lýsi er elsta liðið í deildinni en liðið bar sigur úr bítum í liðakeppninni 2011 og 2015. Lýsi hefur fengið í lið með sér stuðningsmenn og heitir liðið nú Lýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi. Liðið er óbreytt frá því í fyrra. Liðsstjórinn er Sigurður Sigurðarson og með honum í liði eru Konráð Valur Sveinsson, Sigur...

Lesa meira

Top Reiter

Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiters. Liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árin 2012, 2013 og 2014 og var einnig kosið skemmtilegasta liðið öll árin. Top Reiter liðinu barst öflugur liðsstyrkur þetta árið en Árni Björn Pálsson kemur nýr inn fyrir Jóhann R. Skúlason. Liðsstjóri liðsins...

Lesa meiraFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á stöð 2 sport - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Áskrift Stöð 2 Sport Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.