Gústaf Ásgeir Hinriksson

Gústaf Ásgeir Hinriksson er tugfaldur Íslandsmeistari í yngri flokkum í öllum greinum. Hann hefur einnig náð eftirtektarverðum árangri í skeiðgreinum og varð þar Íslandsmeistari á meðan hann var enn ungmenni. Hann sigraði ungmennaflokk Landsmóts 2014 og 2016. Hann er sonur þeirra Hinriks og Huldu. Hann útskrifaðist sem reiðkennari og þjálfari frá Hólum vorið 2018. Gústaf hefur þrisvar keppt á HM í unglingaflokki, nú síðast á Pistli frá Litlu-Brekku en þeir urðu heimsmeistarar í fjórgangi 2017.

 

https://www.facebook.com/gustaf.a.hinriksson?fref=tsFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.