Flosi Ólafsson

Flosi Ólafsson er menntaður reiðkennari og tamningamaður frá Háskólanum á Hólum. Hann starfar nú við tamningar og þjálfun í Hafnarfiði. Flosi byrjaði ungur að ná góðum árangri bæði á keppnis- og kynbótavellinum en hann sýndi meðal annars Fork frá Breiðabólsstað landsmótssigurvegara í 5 vetra flokki stóðhesta árið 2016. Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.