Fredrica Fagerlund

Fredrica Fagerlund er útskrifaður reiðkennari með Bs í reiðmennsku og reiðkennslu frá Háskólanum á Hólum. Hún hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini bæði innanlands sem utan. Að loknu reiðkennaranámi hóf Fredrica störf við kennslu við Háskólanum á Hólum, en undanfarin ár hefur hún stundað tamningar á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ sem og tekið að sér kennslu jafnt hérlendis sem erlendis. Fredrica hefur verið iðin á keppnisvellinum og hlaut m.a. góðan árangur í Vesturlandsdeildinni síðastliðin vetur.

 

https://www.facebook.com/fredrica.fagerlundFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.