Hanne Smidesang
Hanne Smidesang er frá Noregi en hún starfar við tamningar í Vesturkoti á Skeiðum. Hún hefur fjórum sinnum orðið norskur meistari í slaktaumatölti og var einnig í A úrslit á HM í Berlín 2013 í sömu grein. Hún hefur margsinnis verið í norska landsliðinu og var m.a. í A úrslitum á Norðurlandamótinu 2014.
https://www.facebook.com/search/top/?q=hanne%20smidesang