Berglind Ragnarsdóttir

Berglind Ragnarsdóttir var í Meistaradeildinni í upphafi en er að koma aftur eftir nokkuð hlé. Hún hefur tvisvar verið í íslenska landsliðinu og meðal annars varð hún heimsmeistari árið 2003 á Bassa frá Möðruvöllum. Berglind er margfaldur Íslandsmeistari og Reykjavíkurmeistari. Hún hefur verið í Vesturlandsdeildinni seinustu 2 árin, unnið þar nokkur mót og liðið hennar vann deildina 2016.Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.