Kári Steinsson

Kári Steinsson starfar sem tamningamaður á Miðási í Ásahrepp. Hann var kosinn gæðingaknapi ársins 2015 og hefur verið áberandi á keppnisbrautinni undan farin ár. Hann hefur m.a. unnið Landsmót í ungmennaflokki og með kynbótahross ásamt því að hafa orðið Íslandsmeistari. Kári hefur vakið athygli meðal annars á hrossunum Klerki frá Bjarnanesi, Tóni frá Melkoti, Maríu frá Feti, Binný frá Björgum og Óskahring frá Miðási.

 

https://www.facebook.com/kari.steinssonFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á stöð 2 sport - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Áskrift Stöð 2 Sport Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.