Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason er sonur Bjarna Þorkelssonar og Margrétar Hafliðadóttur á Þóroddsstöðum. Bjarni er menntaður frá Hólaskóla og hefur sýnt kynbótahross með góðum árangri, en einna helst hefur hann verið atkvæðamikill í skeiðkappreiðum undanfarin ár. Bjarni varð Íslandsmeistari í 100m. skeiði á hryssunni Heru frá Þóroddsstöðum árið 2014 og 2015. Bjarni setti einnig heimsmet og Íslandsmet á Heru sumarið 2014 og bætti það síðan á Landsmóti 2016. Bjarni er skeiðknapi ársins 2016

 

https://www.facebook.com/bjarni.bjarnason?fref=tsFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.