Teitur Árnason

Teitur Árnason  er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla og starfar við tamningar og þjálfun á Hvoli í Ölfusi. Teitur hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni, þrátt fyrir ungan aldur, og þá sérstaklega í skeiðgreinum en hann gerði sér lítið fyrir og landaði Heimsmeistaratitli í gæðingaskeiði árið 2015 og varð annar í 250 m skeiði. Teitur var valinn skeiðknapi ársins 2014 og 2015. Á síðasta ári varð hann svo Norðurlandameistari í gæðingaskeiði.

 

https://www.facebook.com/teitur.arnason?fref=tsFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.