Jakob Svavar Sigurðsson

Jakob Svavar Sigurðsson er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla. Hann rekur tamningastöð að Fákshólum. Hann hlaut knapaverðlaun FT á LM2008, Íslandsmeistari í slaktaumatölti 2010, 2012 og 2013, Íslandsmeistari í fimmgangi 2012 og 2013 á Al frá Lundum og Íslandsmeistari í fjórgangi 2013 á Eldi frá Köldukinn. Jakob sigraði B flokkinn á LM2016 á Nökkva frá Syðra-Skörðugili og varð í þriðja sæti í A flokki á Skýr frá Skálakoti. Hann hefur jafnframt verið að gera góða hluti í kynbótasýningum. Jakob var kosinn íþróttaknapi ársins 2012 og 2013 og gæðingaknapi ársins 2016. 

https://www.facebook.com/profile.php?id=100014137964451&fref=tsFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.