Árni Björn Pálsson

Árni Björn Pálsson er útskrifaður sem tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla og stundar tamingar og þjálfun á Oddhól á Rangárvöllum. Hann hefur staðið sig gríðarvel á keppnisbrautinni undanfarin ár. Hann varð Íslandmeistari þrjú ár í röð 2012-2014 og aftur árið 2016 og sigraði tölt á Landsmóti bæði 2014 og 2016. Árni Björn sigraði einstaklingskeppni Meistaradeildarinnar árið 2014, 2015 og 2016 og var valinn kynbótaknapi árins 2013 og knapi ársins 2014 og 2016.Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.