Bergur Jónsson

Bergur Jónsson, liðstjóri  er frá Ketilsstöðum á Völlum og hefur verið áberandi í kynbótasýningum og keppni í áratugi. Hann hefur sýnt fjöldann allann af hrossum úr eigin ræktun og náð mjög góðum árangri á keppnisbrautinni. Hefur hann og Katla frá Ketilsstöðum vakið mikla athygli en þau urðu Íslandsmeistarar í tölti 2017 og sýndi hann hana í hæsta dóm sem klárhryssa hefur hlotið, sumarið 2017. Bergur vann einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni 2017.

 

 

https://www.facebook.com/Gangmyllan-162247373811121/timeline/Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.