Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir er útskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hún starfar á Hrossaræktarbúinu Króki/Margrétarhofi. Aðalheiður hefur verið að gera það gott bæði á keppnisbrautinni sem og á kynbótabrautinni. Aðalheiður tók sér eitt ár í pásu frá Meistaradeildinni en hún vakti mikla athygli í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum þegar hún varð m.a. önnur í gæðingafiminni á Sprettu frá Gunnarsstöðum.

 

https://www.facebook.com/adalheidur89?fref=ts

 Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.