Reynir Örn Pálmasson

Reynir Örn Pálmason starfar á Hrossaræktarbúinu Króki/Margrétarhofi. Reynir Örn starfaði lengi í Svíþjóð og hefur náð góðum árangri í keppni, var m.a. í úrslitum í slaktaumatölti á Norðurlandamótinu árið 2012 og hefur unnið marga glæsta sigra á Íslandi, m.a. á gæðingnum Baldvini frá Stangarholti. Síðustu ár hefur Reynir verið í fremstu röð bæði í fimmgangi og slaktaumatölti á Greifa frá Holtsmúla. Þeir voru í landsliði Íslands á HM2015 í Herning þar sem þeir urðu samanlagðir sigurvegarar í fimmgangsgreinum og urðu í öðru sæti bæði í fimmgangi og slaktaumatölti.

 

https://www.facebook.com/reynir.palmason?fref=tsFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.