Árni Björn og Skíma sigruðu töltið 12.3.2015

Æsi spennandi töltkeppni á enda, Árni Björn Pálsson og Skíma frá Kvistum sigruðu með einkunnina 8,33. Önnur varð B-úrslita drottningin Hulda Gústafsdóttir og Kiljan frá Holtsmúla 1 með einkunnina 8,22 og þriðji varð Ragnar Tómasson og Sleipnir frá Árnanesi með 8,17.

Eftir hæga töltið var nokkuð ljóst að þetta yrði barátta milli þeirra Huldu og Árna. Árni hélt þó forustunni alla keppnina og stóð uppi sem sigurvegari. Þegar kom að greiða töltinu var greinilegt að það var Ragnar Tómasson sem heillaði salin og hlutu þeir Sleipnir mikið lófaklapp fyrir sína frammistöðu. 

Eftir kvöldið í kvöld leiðir lið Auðsholtshjáleigu með 168,5 stig þar rétt á eftir er lið Ganghesta/Margrétarhofs með 165,5 stig. Hægt er að sjá meira um stöðuna hér

Dómarar kvöldsins voru:
1. Halldór Victorsson / Pétur Jökull Halldórsson
2. Friðfinnur Hilmarsson / Sævar Örn Sigurvinsson
3. Páll Bragi Hólmarsson / Hulda Geirsdóttir
4. Sigríður Pjétursdóttir& Sigurður Kolbeinsson
5. Sigurbjörn Viktorsson / G. Snorri Ólason

Hér koma sundurliðaðar einkunnir frá dómurum:
A úrslit 

Nr: 1

 Knapi: Árni Björn Pálsson - Fákur

 Skíma frá Kvistum

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 8,50 8,50 8,50 8,00 8,50 8,50  
Tölt með hraðamun 8,50 8,50 9,00 8,50 8,00 8,50  
Greitt tölt 9,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00  
  Meðaleinkunn: 8,33  
 
 Nr: 2

 Knapi: Hulda Gústafsdóttir - Fákur

 Kiljan frá Holtsmúla 1

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00  
Tölt með hraðamun 8,00 8,50 8,50 8,00 8,00 8,17  
Greitt tölt 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50  
  Meðaleinkunn: 8,22  
 
 Nr: 3

 Knapi: Ragnar Tómasson - Fákur

 Sleipnir frá Árnanesi

  - Rauður/sót- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 7,50 8,50 7,50 8,00 7,67  
Tölt með hraðamun 8,50 7,50 8,00 7,50 8,50 8,00  
Greitt tölt 9,00 9,00 8,50 9,00 8,50 8,83  
  Meðaleinkunn: 8,17  
 
 Nr: 4

 Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson - Dreyri

 Gloría frá Skúfslæk

  - Rauður/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 8,00 8,00 7,50 7,50 7,67  
Tölt með hraðamun 7,50 7,50 8,50 8,00 7,00 7,67  
Greitt tölt 8,00 8,50 9,00 8,50 9,00 8,67  
  Meðaleinkunn: 8,00  
 
 Nr: 5

 Knapi: Lena Zielinski - Geysir

 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2

  - Rauður/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 8,00 7,50 8,00 7,50 8,00 7,83  
Tölt með hraðamun 7,50 8,00 7,50 8,00 7,50 7,67  
Greitt tölt 8,00 7,50 8,00 8,00 8,00 8,00  
  Meðaleinkunn: 7,83  
 
 Nr: 6

 Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir - Hörður

 Spretta frá Gunnarsstöðum

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50  
Tölt með hraðamun 7,50 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50  
Greitt tölt 8,50 7,50 7,50 7,50 8,00 7,67  

 

Meðaleinkunn:

7,56

 

B-úrslit

 Nr: 1

 Knapi: Hulda Gústafsdóttir - Fákur

 Kiljan frá Holtsmúla 1

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 8,00 8,50 7,50 7,50 7,67  
Tölt með hraðamun 8,00 8,00 8,00 7,50 7,00 7,83  
Greitt tölt 8,50 8,50 9,00 8,00 8,50 8,50  
  Meðaleinkunn: 8,00  
 
 Nr: 2

 Knapi: Helga Una Björnsdóttir - Þytur

 Vág frá Höfðabakka

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 7,00 7,50 8,00 7,50 7,50  
Tölt með hraðamun 7,50 7,00 7,50 7,50 8,00 7,50  
Greitt tölt 8,00 8,00 9,00 8,00 8,00 8,00  
  Meðaleinkunn: 7,67  
 
 Nr: 3

 Knapi: Viðar Ingólfsson - Fákur

 Sif frá Helgastöðum 2

  - Brúnn/mó- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 8,00 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50  
Tölt með hraðamun 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 7,50  
Greitt tölt 8,00 7,50 7,50 7,50 8,00 7,67  
  Meðaleinkunn: 7,56  
 
 Nr: 4-5

 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson - Fákur

 Jarl frá Mið-Fossum

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 7,50 8,00 7,50 8,00 7,67  
Tölt með hraðamun 7,50 7,00 7,50 7,50 7,00 7,33  
Greitt tölt 7,50 7,00 7,50 7,00 7,50 7,33  
  Meðaleinkunn: 7,44  
 
 Nr: 4-5

 Knapi: Sigurður Sigurðarson - Geysir

 Dreyri frá Hjaltastöðum

  - Rauður/dökk/dr. stjörnótt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,50 7,00 7,00 7,50 7,00 7,17  
Tölt með hraðamun 7,50 7,00 7,50 7,50 7,50 7,50  
Greitt tölt 8,00 7,50 8,00 7,50 7,50 7,67  
  Meðaleinkunn: 7,44  
 
 Nr: 6

 Knapi: Reynir Örn Pálmason - Hörður

 Bragur frá Seljabrekku

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Hægt tölt 7,00 7,00 7,50 7,00 7,50 7,17  
Tölt með hraðamun 7,00 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00  
Greitt tölt 7,50 7,00 8,00 7,50 7,50 7,50  
  Meðaleinkunn: 7,22

 

Forkeppni:

 Sæti   Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Heildareinkunn  
1   Árni Björn Pálsson / Skíma frá Kvistum 8,00 7,80 8,70 7,80 8,00 7,93  
2   Ragnar Tómasson / Sleipnir frá Árnanesi 7,80 7,70 7,80 7,80 7,80 7,80  
3   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Spretta frá Gunnarsstöðum 7,50 7,20 7,70 7,50 7,50 7,50  
4   Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 7,50 7,00 7,50 7,70 7,30 7,43  
5   Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,50 7,30 7,00 7,30 7,50 7,37  
6   Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,20 7,50 7,30 7,70 7,20 7,33  
42193   Viðar Ingólfsson / Sif frá Helgastöðum 2 7,50 7,30 7,30 7,20 7,30 7,30  
42193   Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,30 7,30 7,30 7,50 7,20 7,30  
42258   Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku 7,20 6,70 7,30 7,30 7,50 7,27  
42258   Hulda Gústafsdóttir / Kiljan frá Holtsmúla 1 7,00 7,30 7,50 7,20 7,30 7,27  
42258   Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,30 7,70 7,00 7,30 7,20 7,27  
42351   Bergur Jónsson / Katla frá Ketilsstöðum 7,30 7,00 7,70 7,20 7,20 7,23  
42351   Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,70 7,20 7,30 7,20 7,00 7,23  
14   Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,00 7,00 7,20 7,20 7,20 7,13  
15   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Þytur frá Efsta-Dal II 6,80 7,30 7,00 7,00 7,30 7,10  
16   Davíð Jónsson / Dagfari frá Miðkoti 6,80 6,50 6,80 7,00 6,70 6,77  
17   John Sigurjónsson / Sigríður frá Feti 7,20 6,70 6,80 6,70 6,50 6,73  
18   Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,00 6,50 6,50 6,70 6,80 6,67  
19   Daníel Jónsson / Arion frá Eystra-Fróðholti 7,30 6,60 6,80 5,70 6,20 6,53  
20-21   Ísólfur Líndal Þórisson / Flans frá Víðivöllum fremri 6,20 6,50 6,80 6,30 6,50 6,43  
20-21   Eyrún Ýr Pálsdóttir / Álfrún frá Vindási 6,30 6,50 6,00 6,50 6,70 6,43  
22   Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Terna frá Auðsholtshjáleigu 6,00 6,00 6,50 6,80 5,80 6,17  
23   Olil Amble / Simbi frá Ketilsstöðum 5,80 5,80 6,20 5,70 5,80 5,80  
24   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,20 5,70 5,50 5,20 6,30 5,47  


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.