Fréttir
Bergur meistari 2017

Magnaðri Meistaradeild er lokið en Bergur Jónsson og lið Gangmyllunnar fóru hlaðinn verðlaunum heim. Einstaklingskeppnin fór þannig að Bergur J&oacut...

Ráslistar fyrir tölt og flugskeið

Þá eru ráslistarnir fyrir tölt og flugskeið tilbúnir en keppt verður í þessum tveimur greinum á morgun í Samskipahöllinni &iacut...

Lokamótið á föstudaginn

Síðasta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldið 7. apríl í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi....

Ráslisti fyrir skeiðmótið

Skeiðmótið fer fram á laugardaginn á Brávöllum á Selfossi en keppni hefst kl. 13:00. Byrjað verður á gæðingaskeiðinu og s&i...

Skeiðmótið á laugardaginn

Á laugardaginn fer skeiðmót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum fram. Mótið verður haldið á Brávöllum á...

Hulda tók fimmganginn

Eftir hörku spennandi keppni höfðu Íslandsmeistararnir Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigur úr bítum í fimmgangi í Meista...


Stjörnur í Samskipahöllinni

Fimmgangurinn er á morgun í Samskipahöllinni í Spretti. Keppni hefst kl. 19:00 en það er Sylvía Sigurbjörnsdóttir sem ríður &aacu...

Fimmgangurinn verður í Spretti

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum heldur áfram á fimmtudaginn en þá verður keppt í fimmgangi. Keppnin fer fram í Samskipah...

Jafnir á toppnum

Æsi spennandi keppni er lokið í slaktaumatölti en þeir voru jafnir í efsta sæti liðsfélagarnir Árni Björn Pálsson á Sk&iac...

Ráslisti fyrir slaktaumatöltið

Kvöldið verður magnað í Fákaseli á morgun þegar bestu slaktaumatöltarar landsins etja kappi saman. Það er nánast ómög...

Alltaf með sömu rútínuna

Næst á dagskrá í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er keppni í slaktaumatölti en hún fer fram næsta fimmtudag &iacu...

Bergur sigraði með yfirburðum

Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum sigruðu glæislega gæðingafimina rétt í þessu með 8,63 í einkunn. Ég held að...


Ráslisti fyrir gæðingafimina

Keppt verður í gæðingafimi í Samskipahöllinni í Spretti á morgun en ráslistinn fyrir mótið er klár. Keppni hefst kl. 19:00...

Árni mætir með Skímu

Nú styttist í gæðingafimina en ráslistar birtast á morgun. Árni Björn Pálsson sigraði greinina nokkuð örugglega í fyrra &aa...

Elin fjórgangssigurvegarinn

Elin Holst sigraði rétt í þessu fjórganginn í Meistaradeildinni eftir hörku baráttu við Berg Jónsson í A úrslitunum. Bergur k...

Ráslisti fyrir fjórganginn

Keppt verður í fjórgangi á næsta fimmtudag í Meistaradeildinni en ráslistinn er klár. Mótið hefst kl 18:30 á setningu en keppni he...

Meistaradeildin í miðbænum

Í dag, laugardag, mættu knapar úr Meistaradeildinni í hestaíþróttum á Austurvöll og sýndu listir sínar á Kirkj...

Engar breytingar á liðinu

Síðasta liðið sem við kynnum til leiks er liðið Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi. Lýsi er elsta liðið í deildinni en...

Hans fimmta hjólið

Sjöunda liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta/Margrétarhofs. Liðsmenn í þessu liði eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson,...


Tveir nýir í liði Gangmyllunnar

Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunnar. Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri...

Meðalaldur liðsmanna 27 ár

Fjórða liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeildinni er lið Hrímnis/Export hesta. Liðið er saman sett af ungum knöpum en meðalaldur li&et...

Árni skiptir um lið

Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiters. Liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðak...

Dagskrá vetrarins

Meistaradeildin hefst 9. febrúar en fyrsta mótið fer fram í Fákaseli og keppt verður í fjórgangi. Í fyrra var ákveðið að hal...

Guðmundur snýr aftur

Annað liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeildinni er Hestvit / Árbakki / Svarthöfði. Liðið er að mestu óbreytt frá þv...

Tveri nýir í liði Heimahaga

Nú er rétt mánuður í að Meistaradeild í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Fákaseli þann 9. febr&u...

Árni Björn Meistarinn 2016

Þá er Meistaradeildinni lokið þetta árið en það var Árni Björn Pálsson sem sigraði einstaklingskeppnina. Það kemur ekki &aa...

Bjarni sigraði skeiðið

Bjarni Bjarnason sigraði skeiðið á Heru frá Þóroddsstöðum annað árið í röð en þau fóru í gegnum h&oum...

Fjórði sigurinn í röð

Árni Björn sigraði töltið í kvöld en þetta er fjórði sigurinn hans í röð í ár. Árni Björn var &aacu...

Ráslisti fyrir lokamótið

Lokamót Meistaradeildarinnar er á morgun og því ekki seinna vænna en að birta ráslistana. Á morgun verður keppt í tölti og skeiði...

Styttist í lokamótið

Ný styttist í lokamót Meistaradeildarinnar en það fer fram á föstudaginn og keppt verður í tölti og skeiði gegnum höllina. Knap...

Óstöðvandi

Árni Björn Pálsson var rétt í þessu að tryggja sér þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni en hann sigraði fimm...

Ráslisti fyrir fimmganginn

Næst á dagskrá er fimmgangur en keppni hefst kl. 19:00 og verður hún haldin í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Fyrstur í br...

Ákveðin kynslóðaskipti

Reynir Örn Pálmason er heimsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum en hann lenti í öðru sæti í bæði fimmgangi og slaktaumatölti...

Annar sigurinn í röð

Árni Björn tryggði sér annar sigurinn í röð í kvöld en hann sigraði slaktaumatöltið með 8,00 í einkunn. Jakob S. Sigurðss...

Ráslisti fyrir slaktaumatöltið

Keppt verður í slaktaumatölti á morgun í Fákaseli en keppni hefst kl. 19:00. Ráslistinn er klár en fyrstur í braut er Sigurbjörn Bá...

Simbi og Frami mæta

Lið Gangmyllunnar hefur gengið vel í slaktaumatölti hér áður en við heyrðum í Bergi Jónssyni og fengum að vita hvernig undirb&uacut...

Melkorka mætir aftur

Nú er vika í næsta mót sem er slaktaumatölt. Lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðólfshaga gekk ótrúlega vel &ia...

Árni Björn sigrar gæðingafimina

Æsi spennandi keppni er lokið í gæðingafimi en Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari með 8,31 í einkunn. Baráttan um e...

Ráslisti fyrir gæðingafimina

Ráslistinn er klár fyrir gæðingafimina. Elin Holst ríður á vaðið á Frama frá Ketilsstöðum en þau enduðu í &tho...

Mætir aftur með Kristófer

Næsta fimmtudag verður keppt í gæðingafimi í Meistaradeildinni en Ísólfur Líndal Þórisson sigraði gæðingafimina &iacut...

Hulda nældi sér í gullið

Hulda Gústafsdóttir kom sá og sigraði fjórganginn í Meistaradeildinni. Hún og Askur héldu efsta sætinu allan tíman og áttu st&o...

Ráslisti fyrir fjórganginn

Nú er allt að gerast en fjórgangurinn er á morgun og er ráslistinn tilbúinn. Ólafur Andri Guðmundsson mun ríða á vaði&...

Gangmyllan mætir sterk til leiks

Lið Gangmyllunar er orðið ljóst fyrir fjórganginn en í liðinu eru engir smá knapar né hestar. Elin Holst mætir með Frama frá Ketilss...

Ekki pláss fyrir meðalmennsku

Árni Björn Pálsson sigraði einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni árið 2014 og 2015. Árni er í liði Auðsholtshjáleigu en þ...

Nýjungar í ár

Meistaradeildin hefst aftur á fimmtudaginn en ársmiðar eru komnir í sölu í Top Reiter, Baldvini og Þorvaldi og Líflandi. Einnig er hægt að k...

"Deildin er mjög sterk"

Lið Árbakka/Hestvits hefur verið í 5 ár í deildinni en í liðinu eru þau Hinrik Bragason, Hulda Gústafsdóttir, Ólafur B. &...


Fyrsti þáttur í kvöld

Í dag er vika í að Meistaradeildin í hestaíþróttum byrji aftur og í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn frá &th...

Stefnum að sigri

Nú eru rúmlega tvær vikur í að Meistaradeildin byrji aftur en fjórgangurinn fer fram í Fákaseli, 28 janúar. Við ákváðum...

Yfirlýsing frá Stjórn

Yfirlýsing frá stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum 7. janúar 2016 Þar sem tveir knapar, þau Guðmundur Björgvinsson...

Skeiðmóti Meistaradeildar lokið

Sigurður V. Matthíasson sigraði 150m. skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34 en þeir eiga jafnframt besta...

Nú er allt að gerast

Meistaradeildin er að hefjast. Við hefjum keppni á gæðingaskeiði og 150m skeiði á Brávöllum á Selfossi, laugardaginn 12.septeber næstko...Aðalfundur Meistaradeildar

Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldin 31.ágúst 2015 kl:20:00 í Guðmundarstofu Víðidal. Dagskrá...


Sigurvegari Meistaradeildar 2014

Árni Björn Pálsson sigraði annað árið í röð einstaklingskeppninna í Meistaradeild hann var einnig kjörinn fagmannlegasti knapi de...
Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á stöð 2 sport - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Áskrift Stöð 2 Sport Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.